fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Íslendingar grilla Þorstein Má og Samherja: Gott grín af alnetinu

Fókus
Mánudaginn 18. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samherjamálið svokallaða hefur varla farið framhjá mörgum, eftir uppljóstranir RÚV og Stundarinnar.

Fjöldi fólks hefur gert svokölluð meme eða jörm (einskonar brandarar á alnetinu) sem gerir grín að þessu risastóra máli.

Þorsteini Má, fyrrverandi forstjóri Samherja, hefur til dæmis verið líkt við bæði Tinna og Einar Áskel, vegna ævintýra sinna.

Ljóst er að Íslendingar voru duglegir við meme-smíðar í kjölfar málsins, en hér að neðan má sjá nokkur þeirra.

Fiskigeirinn núna. from r/Iceland

Rakst á þessa á fésinu. Fannst hún fyndin. Eigna mér ekki þennan brandara. Takk from r/Iceland

Heiðarleg tillaga til merkis from r/Iceland

Besta svarið. (Kveikur/Samherji) from r/Iceland

 

View this post on Instagram

 

„Fallegt veðrið” Ef þú skilur ekki, farðu bara á einhvern fjölmiðil

A post shared by Íslensk Memes / Jörm (@meme.isl) on

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Þvöl Jörm (@thvoljorm) on

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Þvöl Jörm (@thvoljorm) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni
Fréttir
Í gær

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Í gær

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði