fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Helgi Seljan bregst við Gunnari Braga og sýnir Samherjabörnin

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. nóvember 2019 13:03

Helgi Seljan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pistill sem Gunnar Bragi Sveinsson birti í Morgunblaðinu í dag hefur vakið talsverð viðbrögð. Þar fordæmir Gunnar Bragi fréttaflutning af Samherjamálinu, hann sé allur í æsifréttastíl og biður um að tillit sé tekið til barna starfsfólks Samherja.

Sjá einnig: Gunnar Bragi minnir á að Samherjamenn eiga börn

Fréttamaðurinn Helgi Seljan, sem var áberandi í afhjúpun Kveiks, bregst við þessu á Twitter. Hann sýnir tvö börn í Namibíu sem halda á mótmælendaskiltum. „Þið tókuð brauð úr muni mínum,“ segir á öðru meðan hinu stendur: „Er framtíð mín örugg?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“