fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Helgi Seljan bregst við Gunnari Braga og sýnir Samherjabörnin

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. nóvember 2019 13:03

Helgi Seljan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pistill sem Gunnar Bragi Sveinsson birti í Morgunblaðinu í dag hefur vakið talsverð viðbrögð. Þar fordæmir Gunnar Bragi fréttaflutning af Samherjamálinu, hann sé allur í æsifréttastíl og biður um að tillit sé tekið til barna starfsfólks Samherja.

Sjá einnig: Gunnar Bragi minnir á að Samherjamenn eiga börn

Fréttamaðurinn Helgi Seljan, sem var áberandi í afhjúpun Kveiks, bregst við þessu á Twitter. Hann sýnir tvö börn í Namibíu sem halda á mótmælendaskiltum. „Þið tókuð brauð úr muni mínum,“ segir á öðru meðan hinu stendur: „Er framtíð mín örugg?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“