fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Þroskaþjálfi sagður hafa slegið fimm ára barn í andlitið í Kópavogi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. nóvember 2019 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur konu fyrir líkamsárás í opinberu starfi og brot gegn barnaverndarlögum. Konunni er gefið að sök að hafa veist að fimm ára dreng í starfi sínu sem þroskaþjálfi á leikskóla í Kópavogi.

Mbl.is greinir frá þessu en þar segir að konan sé ákærð fyrir að hafa, í október 2017, gripið um hendur drengsins og krosslagt þær harkalega. Nokkrum mánuðum síðar, eða í febrúar 2018, er hún sögð hafa slegið drenginn með flötum lófa í andlitið.

Foreldrar drengsins fara fram á 600 þúsund krónur vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið