Bardagakappinn Gunnar Nelson og kærasta hans, Fransiska Björk Hinriksdóttir, eignuðust barn í dag, gullfallega og heilbrigða stúlku. Gunnar tilkynnti þetta á Twitter fyrir skemmstu og lýsir yfir mikilli aðdáun á konu sinni sem fæddi barnið á nokkrum klukkustundum.
DV óskar parinu hjartanlega til hamingju.