fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Freyja Haralds segist fullviss um að hún geti annast barn: „Ég sé ekki neitt því til fyrirstöðu“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. október 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyja Haraldsdóttir ætlar sér að verða móðir og telur sig fullhæfa til þess að verða foreldri. Hún segir efasemdir varðandi hæfni hennar byggjast á fordómum. Þetta kom fram í samtali Freyju við DV.

Þegar Freyja var spurð hvort að tilraun hennar til að vera foreldri væri einungis til að skoða og reyna á kerfið sagði hún að henni þætti leiðinlegt að fólk skyldi halda það.

„Svona gengur maður ekki í gegnum bara til að testa eitthvað kerfi.“

Freyja segist vongóð um að hún fái að verða fósturforeldri, auk þess sem hún segir að hún myndi aldrei fara í þetta feri öðruvísi en ef hún teldi sig hæfa.

„Ég hef unnið með börnum mjög lengi, verið í skólum sem ráðgjafi og þar kom aldrei neitt upp, né fékk ég nokkurntíman athugasemdir varðandi hvernig ég annast börn. Ég sé ekki neitt því til fyrirstöðu,“

Þegar Freyja er spurð út í gagnrýni þeirra sem telja hana óhæfa vegna fötlunar hennar svarar hún með því að benda á að hún sé nú þegar með aðstoð allan sólarhringinn.

„Ég get annast börn annars væri ég ekki að sækja um þetta.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri
Fréttir
Í gær

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“
Fréttir
Í gær

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“