fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Gylfi fastur á bekknum er Everton komst áfram – Aguero með tvennu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði ekkert í kvöld er lið Everton og Watford mættust í enska deildarbikarnum.

Gylfi hefur ekki verið fastamaður í liðinu undanfarið og sat allan tímann á bekknum er Everton vann 2-0 heimasigur.

Það voru þeir Mason Holgate og Richarlison sem tryggðu Everton sigurinn.

Manchester City er einnig komið í 8-liða úrslitin eftir heimasigur á Southampton þar sem Sergio Aguero gerði tvennu.

Leicester City vann þá 3-1 útisigur á Burton og er þriðja úrvlasdeildarliðið til að komast áfram.

Colchester og Oxford verða einnig í pottinum þegar dregið verður á morgun.

Everton 2-0 Watford
1-0 Mason Holgate
2-0 Richarlison

Manchester City 3-1 Southampton
1-0 Nicolas Otamendi
2-0 Sergio Aguero
3-0 Sergio Aguero
3-1 Jack Stephens

Burton 1-3 Leicester
0-1 Kelechi Iheanacho
0-2 Youri Tielemans
1-2 Liam Boyce
1-3 James Maddison

Oxford 1-1 Sunderland
1-0 R. Hall
1-1 M. McNulty

Crawley 1-3 Colchester
1-0 D. Bulman
1-1 L. Norris
1-2 Sjálfsmark
1-3 L. Gambin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“

„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“