fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Eva hneyksluð á Dorrit – „Elítu rugl“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 29. október 2019 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það tiltæki Dorritar Moussa­i­eff, fyrrverandi forsetafrúar Íslands, að láta klóna hund sinn Sám mælist misjafnlega fyrir. Ein af þeim sem eru ekki hrifin er Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi varaborgarfullrúi.

Eva telur þessa háttsemi til vera til marks um skort á tengingu við raunveruleikann og þykir sem forsetahjónin fyrrverandi séu farin að haga sér eins og Kardashian-fjölskyldan og önnur frægðarmenni. Segir Eva að þó að ekki sé margt sem hneyksli hana þá þyki henni þetta vera hneykslanlegt. Hún tjáði sig með svofelldum hætti um málið á Facebook:

Það er ekki margt sem hneykslar mig þessa dagana.

En ég er vel pirruð yfir óraunveruleika háttsemi fyrrverandi forseta Íslands – að klóna hundinn sinn – og auglýsa það svo á twitter eins og það sé eitthvað til að vera stoltur af.

Nenniru í alvörunni ekki að láta eins og þú sért í Kardashian fjölskyldunni. Eða Elon Musk. Elítu rugl.

Það er frekar mikið af hundum sem eiga enga fjölskyldu. Hvernig væri bara að sinna þeim.

Fleira var það ekki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Í gær

Segja sveitarfélagið hafa urðað sorp á jörðinni í leyfisleysi í áratugi – Sturtuðu bílhræjum og spilliefnum ofan í gil og mokuðu yfir

Segja sveitarfélagið hafa urðað sorp á jörðinni í leyfisleysi í áratugi – Sturtuðu bílhræjum og spilliefnum ofan í gil og mokuðu yfir
Fréttir
Í gær

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021