„Nýja-Sjálandi. Hef búið þar og unnið í stuttan tíma, leið mjög vel þar.“
Eydís Hulda Jóhannesdóttir
„Berlín í Þýskalandi. Ég kann að meta „múltíkúlturinn“ sem er í boði og samgöngurnar eru frábærar.“
Haukur Heiðar Steingrímsson
„Ég væri helst til að búa á Nýja-Sjálandi. Það væri ekki mikill breyting fyrir mig. Svipað landslag og á Íslandi og fólkið þar elskar lambakjöt. “
Birgir Snær Hjaltason
„Á Ítalíu. Þar er heitt, kalt, góður matur, strönd, fótboltamenning og sitt lítið af öllu.“
Alexandra Einarsdóttir