fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvar værir þú helst til í að búa, ef ekki á Íslandi?

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 27. október 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

 

 „Nýja-Sjálandi. Hef búið þar og unnið í stuttan tíma, leið mjög vel þar.“

Eydís Hulda Jóhannesdóttir

 

„Berlín í Þýskalandi. Ég kann að meta „múltíkúlturinn“ sem er í boði og samgöngurnar eru frábærar.“

Haukur Heiðar Steingrímsson

 

„Ég væri helst til að búa á Nýja-Sjálandi. Það væri ekki mikill breyting fyrir mig. Svipað landslag og á Íslandi og fólkið þar elskar lambakjöt. “

Birgir Snær Hjaltason

 

„Á Ítalíu. Þar er heitt, kalt, góður matur, strönd, fótboltamenning og sitt lítið af öllu.“

Alexandra Einarsdóttir

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“