fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Parið sem lenti í bruna í Mávahlíð berst fyrir lífi sínu – „Þau eru sterk og eru að standa sig eins og hetjur“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. október 2019 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov eru þungt haldin eftir bruna í kjallaraíbúð í Mávahlíð, Reykjavík, í vikunni. Sólrún Alda var flutt á sjúkrahús í Stokkhólmi og er í lífshættu. Rahmon er á sjúkrahúsi í Reykjavík og er einnig í lífshættu.

Fjallað er um málið á vef Mannlífs og þar segir móðir Sólrúnar, Þórunn Alda Gylfadóttir:

„Þau eru sterk og eru að standa sig eins og hetjur. Okkur langar til þess að þakka öllum fyrir allan þann stuðning og jákvæðu hugsanir sem þið hafið gefið frá ykkur, þessi jákvæða orka hjálpar okkur og þeim mikið.“

Við skulum öll trúa því að parið hafi þetta af. Þá er framundan löng og kostnaðarsöm endurhæfing. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir þau Sólrúnu og Rahmon.

Reikningsnúmer: 0370-26-014493 Kennitala: 1911932379

Þórunn segir mikinn kostnað fylgja þessari baráttu og er hjartanlega þakklát þeim sem leggja lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti
Fréttir
Í gær

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“
Fréttir
Í gær

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Í gær

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri
Fréttir
Í gær

Áhrifavaldur og sósíalisti fá styrki til náms í Bandaríkjunum

Áhrifavaldur og sósíalisti fá styrki til náms í Bandaríkjunum
Fréttir
Í gær

Þórður afhjúpar hvernig stjórnarandstaðan nálgast þinglokasamninga – „Við það er ekki hægt að una“

Þórður afhjúpar hvernig stjórnarandstaðan nálgast þinglokasamninga – „Við það er ekki hægt að una“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnvöld hafa brugðist barnafjölskyldum – „Úr því þið eigið barn hittið þá sjö áður en þið ákveðið að skilja“

Segir stjórnvöld hafa brugðist barnafjölskyldum – „Úr því þið eigið barn hittið þá sjö áður en þið ákveðið að skilja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spyr hvar línan sé dregin eftir „hættulega“ niðurstöðu Landsréttar – „Skotleyfi á alla þá sem fá réttarstöðu sakbornings“

Spyr hvar línan sé dregin eftir „hættulega“ niðurstöðu Landsréttar – „Skotleyfi á alla þá sem fá réttarstöðu sakbornings“