fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Réðst á mann á Hringbraut og kýldi hann ítrekað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 21. október 2019 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var á föstudaginn sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að haf ráðist á annan mann að Hringbraut í Reykjavík, aðfaranótt sunnudagsins 2. apríl 2017, og kýlt hann ítrekað í andlitið með krepptum hnefa með þeim afleiðingum að þolandinn hlaut „hliðlægt brot í augntóft vinstra megin og í orbital gólfi augntóftar aftarlega vinstra megin  en augnvöðvi er fastur í brotinu sem áhrif hefur á augnhreyfingar og sjón,“ eins og segir í dómi Héraðdóms.

Maðurinn játaði brotið skýlaust. Var hann dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða þolandanum 1 milljón króna í miskabætur auk málskostnaðar sem er samtals um hálf milljón.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Friðbjörn segir að djúpstæð krísa ríki á Akureyri – „Hreinlega þjóðaröryggismál”

Friðbjörn segir að djúpstæð krísa ríki á Akureyri – „Hreinlega þjóðaröryggismál”
Fréttir
Í gær

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni
Fréttir
Í gær

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“