fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Toyota innkallar bíla vegna mögulegra galla

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. október 2019 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toyota hefur sent Neytendastofu tilkynningu um innköllun á 20 Toyota Landrcuiser bílum árgerð 2019 vegna möguleika á því að innspýtingarkerfi fyrir olíuverk sé ekki fest nægilega vel og gæti losnað.

Einnig eru innkallaðir fimm Toyota Avensis, C-HR og Auris bílar af árgerðum 2016-2017. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að leðuráklæði sé fest á rangan hátt. Þar af leiðir að mögulega gætu loftpúðar bílanna ekki virkað sem skyldi.

Eigendum bílanna verður tilkynnt bréfleiðis um innköllunina.

Neytendastofa hvetur bílaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bíla þeirra og hafa samband við umboðið ef þeir eru í vafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Fréttir
Í gær

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið
Fréttir
Í gær

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni