fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Maður sem grunaður er um kynferðisbrot er laus úr haldi

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 18. október 2019 21:49

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var um síðustu helgi handtekinn í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um kynferðisbrot.

Maðurinn var í kjölfarið úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn er nú laus úr haldi þar sem gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rann út í dag. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni hefur rannsókn málsins miðað vel og er hún langt komin. Búið er að yfirheyra alla sem eiga hlut að máli auk þess sem skýrslur voru teknar af fjórum börnum í barnahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Í gær

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
Fréttir
Í gær

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi