fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Óskaði eftir stúlku til að giftast á íslenskri leigusíðu: „Hefur þú áhuga?“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. október 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag birtist áhugaverð færsla á Facebook-síðunni Leiga, hóp þar sem að fólk óskar eftir leigjendum eða íbúðum á Íslandi.Í þessum hóp eru  Færsla þessi þótti heldur óvenjuleg, þar sem að ekki var óskað eftir leigjanda, heldur eiginkonu.

„Hæ krakkar, hvernig er það að ég heiti *****, 29 ára að leita að stúlku til hjónabands. Ég elska íþróttir og veiðar. Ég er frá Alsír. Hefur þú áhuga á?“

Færslan hefur verið tekin af síðunni, en ekki er vitað hvort að færslan hafi skilað einhverjum árangri.

Meðfylgjandi var svo mynd af manninum, þar sem hann hélt á skotvopni og dauðri kanínu. Myndina má sjá hér að neðan.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Í gær

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
Fréttir
Í gær

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi