fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Íslensk kona á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur heims: Hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína í málefnum trans fólks

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 16. október 2019 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag gaf BBC út lista yfir 100 áhrifamestu konur heims. Á listanum eru konur úr öllum áttum en allar eiga þær það sameiginlegt að vera áhrifamiklar og hvetjandi.

Á listanum er ein íslensk kona en það er hún Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir. Ugla er kynjafræðingur, kvikmyndagerðakona, blaðamaður og trans aktívisti en hún hefur vakið athygli fyrir baráttu sína fyrir bættum réttindum trans fólks.

Á BBC kemur fram að Ugla hafi einnig unnið í verkefninu All About Trans sem snýst um að gera ímynd transfólks í fjölmiðlum jákvæðari. Ugla skrifaði síðan bókina Trans Teen Survival Guide ásamt Fox Fisher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Í gær

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
Fréttir
Í gær

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi