Stefán Guðbrandsson, 27 ára gamall, sem lögregla lýsti eftir í dag, er fundinn, heill á húfi. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá lögreglunni. Lögregla þakkar veitta aðstoð í málinu.
Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“