fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
Fréttir

Ferðataska skilin eftir í Leifsstöð – Innihald talið grunsamlegt

Ritstjórn DV
Laugardaginn 12. október 2019 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum barst flugstöðvardeild embættisins tilkynning í vikunni um yfirgefna ferðatösku á Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Eigandinn hafði farið úr landi og skilið töskuna eftir. Taskan var ómerkt og opnuð til að reyna að bera kennsl á eiganda. Hins vegar vöknuðu grunsemdir eftir að taskan var opnuð um að innihald hennar væri ávinningur glæpa, þýfi.

Lögreglu tókst að finna út hver eigandi töskunnar er og vinnur nú að lausn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að þessum manni

Lögreglan leitar að þessum manni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Talibanar sleppa eldri breskum hjónum – Eiginmaðurinn var hlekkjaður og barinn

Talibanar sleppa eldri breskum hjónum – Eiginmaðurinn var hlekkjaður og barinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“