Þetta kemur fram í frétt frá danska miðlinum JydskeVestkyste
Manninum var veitt eftirför eftir að hann hafði stolið Hyundai bíl af gerðinni Santa Fe. Maðurinn keyrði langt yfir hámarkshraða í gegnum götur borgarinnar Sønderborg og lagði líf gangandi vegfarenda í hættu.
Dómur yfir manninum á að falla á mánudaginn en þess er krafist að maðurinn verði fluttur til Íslands.