fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
Fréttir

Póló innkallar rafrettuvökva

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neytendastofu hefur borist tilkynning um innköllun rafrettuvökva sem seldur var í verslun Póló. Þetta kemur fram á heimasíðu Neytendastofu en þar kemur fram að vökvinn sem um ræði heiti Nasty Ballin og er frá framleiðandanum Nasty Juice. Ástæða innköllunar er sú að það er ekki barnalæsing á loki á vökvans. Þar af leiðandi eiga börn auðvelt með að opna vökvann, sem er í litríkum flöskum.

Á heimasíðu Neytendastofu kemur fram að Póló hvetji viðskiptavini sem hafa keypt Nasty Ballin til að hætta notkun á honum og skila honum, gegn kvittun, í verslunina og fá nýjan vökva eða fá hann endurgreiddan.

„Neytendastofa vill árétta að rafrettuvökvar verða að vera með loki með barnalæsingu og umbúðirnar mega ekki hafa texta eða myndir sem höfða til barna eða ungmenna. Það má ekki heldur selja eða afhenda börnum rafrettur eða áfyllingar. Ef það er vafi á um aldur kaupanda rafrettna eða áfyllinga á að biðja hann um skilríki sem sýna fram á að hann sé 18 ára. Þeir einir sem orðnir eru 18 ára mega selja rafrettur og áfyllingar,“ segir á heimasíðu Neytendastofu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“
Fréttir
Í gær

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vinkonur á sjötugsaldri lentu í rifrildi á Benidorm – Sú eldri lifði það ekki af

Vinkonur á sjötugsaldri lentu í rifrildi á Benidorm – Sú eldri lifði það ekki af