fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fréttir

Myndir: Hvalreki á Suðurlandi

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 8. október 2019 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athugull maður rak augun í hval sem rekið hafði á land í grennd við Þorlákshöfn á Suðurlandi. Maðurinn sendi ritstjórn DV myndir af hvalnum en þær má sjá hér fyrir neðan.

Hvalrekar hafa verið nokkuð áberandi síðustu misseri en þingmaðurinn Andrés Ingi Jónsson sendi sjávarútvegsráðherra fyrirspurn varðandi hvalreka í lok september á þessu ári.

„Tíðar fréttir af hvalreka síðustu misserin hafa varla farið fram hjá nokkrum. Til að fá skýrari mynd af því sem virðist af vera nokkuð ör þróun miðað við fjölda frétta hef ég lagt fram fyrirspurn á þingi. Þar bið ég ráðherra að taka saman yfirlit yfir hvalreka undanfarin 10 árin. Þá spyr ég hvort skoðuð hafi verið tengsl við hávaða af mannavöldum – allt frá hvalaskoðunarbátum til kafbátaleitarvéla. Loks spyr ég hvort gerðar séu krufningar og sýnataka á strönduðum hvölum. Það verður áhugavert að sjá svörin og vonandi að þau varpi ljósi á stöðuna í hafinu umhverfis landið.“

Hvalreki er ekki lengur sá hvalreki sem hann var eitt sinn, þegar hagnýta mátti afurðir dýrsins og borða kjötið. Í raun telst hvalreki nú vera byrði á sveitarfélögin en ekki búbót, þar sem ýmiskonar kostnaður við að færa og farga dýrunum fellur á þau. Þá má ekki lengur nýta kjötið eða afurðir dýrsins og þarf samþykki frá viðhlítandi stofnunum hins opinbera við alla ákvarðanatöku um hvalhræ.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Í gær

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“
Fréttir
Í gær

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir
Fréttir
Í gær

Segja tvo launmorðingja hafa verið skotna til bana í morgun

Segja tvo launmorðingja hafa verið skotna til bana í morgun
Fréttir
Í gær

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síðustu skilaboð Jeffrey Epstein voru nöturleg í meira lagi

Síðustu skilaboð Jeffrey Epstein voru nöturleg í meira lagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

The Guardian nefnir Laugaveginn sem einn af eftirlætisáfangastöðum ævintýraferðalanga

The Guardian nefnir Laugaveginn sem einn af eftirlætisáfangastöðum ævintýraferðalanga