fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Hefur þú áhyggjur af loftslagsmálum?

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 6. október 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

 

Tómas Gauti Jóhannsson

Já, klárlega. Við þurfum að fara að í aðgerðir sem allra fyrst og hætta að spyrja okkur hvort loftslagsbreytingar séu raunverulegar og spyrja okkur hvað við getum gert. Bæði sem þjóð, fyrirtæki og einstaklingar.

 

Lovísa Tómasdóttir

Já, ég hef þær. Þetta er eitthvað sem allir eiga að láta sig varða. Snúum við þeirri þróun sem er nú þegar hafin.

 

Andrea Guðrún Hringsdóttir

Já, ég hef miklar áhyggjur af loftslagsmálum framtíðarinnar. Til að breyta heiminum þarf maður fyrst að breyta sjálfum sér. Fólk er vonandi að átta sig á því að það þarf ekki allt þetta drasl sem það er að kaupa.

 

Þórdís Anna Aradóttir

Nei, ég get ekki sagt að ég hafi einhverjar sérstakar áhyggjur af því.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Í gær

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir líkamsárásir í Mjódd staðfesta sinnuleysi borgarinnar

Segir líkamsárásir í Mjódd staðfesta sinnuleysi borgarinnar