fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Hyggjast stofna neytendasamtök veipara á Íslandi

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 20:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir íslenskir rafrettunotendur hyggjast stofna neytendasamtök veipara. Hugmyndin kom fram í færslu í Facebook-hópnum Iceland Vapes.

„Hvar eru neytendasamtök veipara? Hvet einhverja grjótharða einstaklinga til þess að drífa í því að stofna hagsmunasamtök / neytendasamtök veipara.“

Vape búðir mega ekki vera partur af því, en það þarf virkilega að koma orði frá neytendum til yfirvalda með þessum hætti… ekki búðum, ekki læknum og svo framvegis, bara beint frá neytendum.“

Þónokkrir einstaklingar hafa nú þegar lýst yfir áhuga á framtakinu og mögulega virðist standa til að halda fyrsta fund strax í næstu viku.

Inni á þessari sömu Facebook-síðu hafa verið birtar færslur sem lýsa yfir áhyggjum á umræðu varðandi bann á rafrettum.

Fyrr í dag sendi Félag atvinnurekanda bréf til Svandísar Svavarsdóttur varðandi efasemdir um mögulega herta löggjöf þegar kemur að rafrettum og tengdum vörum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“