fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Hlaut stóran og djúpan skurð þegar hann gekk frá borði

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 2. október 2019 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur flugvélum var lent á Keflavíkurflugvelli um og eftir helgina vegna veikinda farþega um borð. Báðir voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar.

Í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur einnig fram að farþegi hafi slasast þegar hann var að ganga frá borði flugvélar sem hafði skömmu áður komið frá Hamborg í Þýskalandi.

„Viðkomandi farþegi féll til jarðar með þeim afleiðingum að hann hlaut stóran og djúpan skurð á hnakka. Hann kvartaði einnig undan eymslum víðsvegar um líkamann. Viðkomandi var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma
Fréttir
Í gær

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði
Fréttir
Í gær

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“