fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Fjórum bjargað úr brennandi húsi í Breiðholti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. október 2019 19:32

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum var bjargað úr íbúðum í Suðurhólum í Breiðholti snemma í kvöld eftir að eldur kviknaði þar í fjölbýlishúsi. RÚV greinir frá. Reykur kom út um glugga á einni íbúðinni í húsinu sem var mannlaus. En fólk á sömu hæð og hæðinni fyrir ofan var fast í sínum íbúðum vegna eldsins. Meðal þeirra var eitt barn.

Ekki er talið að neinum hafi orðið meint af þessu og var slökkvilið búið að ná tökum á eldinum og reykræsta um sjö-leytið í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gabríel Douane ákærður ásamt hópi manna – Ruddust inn á heimili vopnaðir hnífum og hömrum

Gabríel Douane ákærður ásamt hópi manna – Ruddust inn á heimili vopnaðir hnífum og hömrum
Fréttir
Í gær

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni