fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Eldur í sumarhúsi í Brekkuskógi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. september 2019 15:00

Mynd: Brunavarnir Árnessýslu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brunavarnir Árnessýslu fengu tilkynningu um eld í sumarhúsi í Brekkuskógi eftir hádegi í dag.

Á Facebook-síðu slökkviliðsins kemur fram að slökkviliðsmenn frá Laugarvatni, Flúðum og Selfossi hafi verið sendir af stað á þremur dælubílum, tankbíl og með gróðureldakerru.

„Þegar fyrstu slökkviliðsmenn komu á staðinn var húsið alelda og gróður byrjaður að loga. Slökkviliðið einbeitti sér í upphafi á að ná tökum á gróðureldum til hefta útbreiðslu eldsins og verja þar með önnur sumarhús í nágrenninu. Búið er að ná tökum á eldinum en ljóst að húsið er mikið skemmt.

Eldsupptök eru óljós og mun Lögreglan á Suðurlandi annast rannsókn á vettvangi þegar slökkvistarfi er lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“
Fréttir
Í gær

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu
Fréttir
Í gær

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“