fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Eldur í Breiðholti – Allar stöðvar slökkviliðs kallaðar út

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. september 2019 08:33

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar stöðvar slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út eftir miðnætti í nótt vegna elds í íbúð í Jórufelli í Breiðholtinu. Samkvæmt varðstjóra var eldurinn á þriðju hæð byggingarinnar og teygðu logar sig út um glugga þegar slökkvilið kom á vettvang.

Stiga­gang­ur­inn var rýmd­ur og héldu íbú­ar til í stræt­is­vagni á meðan slökkvistörf stóðu yfir. Þá aðstoðaði Rauði kross­inn íbúa íbúðar­inn­ar sem kviknaði í að finna næt­urstað.
Greiðlega gekk að slökkva eld­inn og var aðgerðum lokið um klukku­stund síðar þegar búið
var að reykræsta og tryggja að eng­ar glæður leynd­ust í íbúðinni.

Fólk var í íbúðinni þegar eldurinn kviknaði, en allir sluppu ómeiddir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þýskur ráðherra húðskammar Íslendinga og aðrar sniðgönguþjóðir í Eurovision – „Breytir hátíð umburðarlyndis í réttarhöld“

Þýskur ráðherra húðskammar Íslendinga og aðrar sniðgönguþjóðir í Eurovision – „Breytir hátíð umburðarlyndis í réttarhöld“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hjón grétu saman á Íslandi – Aldrei séð eins marga „samfélagsmiðla ferðamenn“ áður

Hjón grétu saman á Íslandi – Aldrei séð eins marga „samfélagsmiðla ferðamenn“ áður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“