fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Fimmta tap Gunnars Nelson

Ritstjórn DV
Laugardaginn 28. september 2019 20:29

Gunnar Nelson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á UFC-bardagakvöldinu í Royal Arena í Kaupmannahöfn. Það munaði litlu á milli keppenda en dómararnir þrír sammála um að gefa Burns 29 stig og Gunan 28. Það þýðir að Burns hafi unnið tvær lotur og Gunni eina.

Bardaginn var einn aðalbardaga kvöldsins en þrír bardagar voru á undan honum. Báðir keppendur eru þekktir fyrir hæfileika sína en bardaginn fór rólega af stað í fyrstu tveimur lotunum. Undir lokin náði Burns hættulegri fellu á Gunna og hnésparki í andlitið á honum.

Gunnar hefur barist þrettán sinnum í UFC en þetta er fimmti bardaginn sem Gunnar tapar og annar bardaginn í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að þessum manni

Lögreglan leitar að þessum manni