fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Fíkniefni fundust í ísskáp og frysti

Ritstjórn DV
Laugardaginn 28. september 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af manni sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá reyndist viðkomandi hafa fleira óhreint í pokahorninu.

Í bifreið sinni var hann með hafnarboltakylfu, piparúða og fjaðurhníf.

Maðurinn heimilaði leit á heimili sínu og þar fundust fíkniefni í ísskáp og frysti. Lögregla haldlagði vopnin og efnin auk nær hundrað þúsunda króna, sem voru í vörslu mannsins, vegna gruns um að um ágóða af fíkniefnasölu væri að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þýskur ráðherra húðskammar Íslendinga og aðrar sniðgönguþjóðir í Eurovision – „Breytir hátíð umburðarlyndis í réttarhöld“

Þýskur ráðherra húðskammar Íslendinga og aðrar sniðgönguþjóðir í Eurovision – „Breytir hátíð umburðarlyndis í réttarhöld“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hjón grétu saman á Íslandi – Aldrei séð eins marga „samfélagsmiðla ferðamenn“ áður

Hjón grétu saman á Íslandi – Aldrei séð eins marga „samfélagsmiðla ferðamenn“ áður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“