fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Fréttir

Hrafnkell Dwight rændi rándýru úri vopnaður eftirlíkingu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnkeli  Dwight  Batson hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Eitt þeirra vakti þó sérstaka athygli í sumar. Þann 25. júlí rændi hann karlmann við Fjölbrautarskólann  við  Ármúla.

Maðurinn hugðist selja Breitling-úr, sem yfirleitt eru mjög dýr enda lúxusvara, en Hrafnkell neyddi hann til að afhenda sér úrið. Hrafnkell hótaði honum með eftirlíkingu af skammbyssu.

Auk þessa var Hrafnkell dæmdur fyrir að hafa stolið eftirvagni í Hafnarfirði annars vegar og hins vegar bifreið sem stóð kyrrstæð á bílastæði Dominos við Dalbraut. Hann ók henni svo áleiðis austur Sæbraut hann  stöðvaði  á  bifreiðastæði Orkunnar skammt vestan við Langholtsveg þar sem hann yfirgaf bifreiðina.

Í viðbót við þetta var Hrafnkell ítrekað gómaður akandi undir áhrifum fíkniefna, svo sem kókaín, MDMA og metamfetamíns.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Í gær

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Í gær

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Í gær

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi
Fréttir
Í gær

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma
Fréttir
Í gær

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli