fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Hrafnkell Dwight rændi rándýru úri vopnaður eftirlíkingu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnkeli  Dwight  Batson hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Eitt þeirra vakti þó sérstaka athygli í sumar. Þann 25. júlí rændi hann karlmann við Fjölbrautarskólann  við  Ármúla.

Maðurinn hugðist selja Breitling-úr, sem yfirleitt eru mjög dýr enda lúxusvara, en Hrafnkell neyddi hann til að afhenda sér úrið. Hrafnkell hótaði honum með eftirlíkingu af skammbyssu.

Auk þessa var Hrafnkell dæmdur fyrir að hafa stolið eftirvagni í Hafnarfirði annars vegar og hins vegar bifreið sem stóð kyrrstæð á bílastæði Dominos við Dalbraut. Hann ók henni svo áleiðis austur Sæbraut hann  stöðvaði  á  bifreiðastæði Orkunnar skammt vestan við Langholtsveg þar sem hann yfirgaf bifreiðina.

Í viðbót við þetta var Hrafnkell ítrekað gómaður akandi undir áhrifum fíkniefna, svo sem kókaín, MDMA og metamfetamíns.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“