fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

229 ökumenn eiga von á sekt: Voru myndaðir á Hringbraut um helgina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. september 2019 12:50

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brot 229 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá föstudeginum 20. september til mánudagsins 23. september. Í frétt lögreglunnar kemur fram að fylgst hafi verið með ökutækjum sem var ekið Hringbraut í austurátt, á gatnamótum við Njarðargötu.

Á þremur sólarhringum fóru 17.119 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega mjög fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 76 kílómetrar á klukkustund en þarna er 60 kílómetra hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 122 kílómetra hraða.

Vöktun lögreglunnar á Hringbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Réðst á tvær konur í miðborginni og hljóp svo út í nóttina

Réðst á tvær konur í miðborginni og hljóp svo út í nóttina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem stökk fram af svölum til að fremja sjálfsvíg – Lenti á eldri konu og er sakaður um manndráp

Maður sem stökk fram af svölum til að fremja sjálfsvíg – Lenti á eldri konu og er sakaður um manndráp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Palestínsk kona á Íslandi krefst lögskilnaðar frá eiginmanni sínum

Palestínsk kona á Íslandi krefst lögskilnaðar frá eiginmanni sínum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði