fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Fréttir

Banaslys á Borgarfjarðarbraut

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. september 2019 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ferðamaður, sem var farþegi í bifreið sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær, hefur verið úrskurðaður látinn. Þetta kemur fram í uppfærðri tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi vegna slyssins.

Tilkynning um slysið barst neyðarlínunni rétt fyrir klukkan 11 í gærmorgun. Tvær bifreiðar rákust saman með þeim afleiðingum að tveir slösuðust alvarlega. Þrír voru í öðrum bílnum en ökumaður var einn í honum bílnum. Borgarfjarðarbraut var lokað um tíma vegna slyssins.

Í tilkynningu lögreglu kemur fram að rannsókn á tildrögum slyssins standi enn yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“