fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvað finnst þér vanta á Íslandi?

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

„Háhraða lestakerfi kringum landið með stoppum á helstu stöðum. Myndi stórbæta túrismann og minnka álag á vegakerfið.“

Garðar Gunnlaugsson knattspyrnukappi

 

„Póstþjónustu.“

Anna Kristín Magnúsdóttir kaupsýslukona

 

 

„Betra veður, betri stefnu stjórnvalda í urðunarmálum og fleiri íslenska YouTube-ara.“

Stefán Atli Rúnarsson háskólanemi

 

 

„Mér finnst sárvanta Uber eða svipaða þjónustu á Íslandi. Það er ekkert á milli 500 króna strætós og 5.000 króna leigubíls, sem er glatað.“

Atli Óskar Fjalarsson leikari

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vopnað rán í Hlíðunum og skartgripaþjófnaður í miðbænum

Vopnað rán í Hlíðunum og skartgripaþjófnaður í miðbænum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hve nánir voru Trump og Epstein?

Hve nánir voru Trump og Epstein?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meira um smyglferð íslensks föður til Hollands – Tók gífurlega áhættu með soninn með sér

Meira um smyglferð íslensks föður til Hollands – Tók gífurlega áhættu með soninn með sér
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“