

„Háhraða lestakerfi kringum landið með stoppum á helstu stöðum. Myndi stórbæta túrismann og minnka álag á vegakerfið.“
Garðar Gunnlaugsson knattspyrnukappi

„Póstþjónustu.“
Anna Kristín Magnúsdóttir kaupsýslukona

„Betra veður, betri stefnu stjórnvalda í urðunarmálum og fleiri íslenska YouTube-ara.“
Stefán Atli Rúnarsson háskólanemi

„Mér finnst sárvanta Uber eða svipaða þjónustu á Íslandi. Það er ekkert á milli 500 króna strætós og 5.000 króna leigubíls, sem er glatað.“
Atli Óskar Fjalarsson leikari
