fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fréttir

Erlendur ökumaður ók á 151km hraða á Suðurlandsvegi með fjölskyldu sinni – Taldi sig vera á hraðbraut

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 6. september 2019 20:24

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allnokkir ökumenn voru staðnir að hraðakstri á Suðurlandsvegi, við Sandskeið, þegar lögreglan var þar við hraðamælingar í dag. Sá sem hraðast ók mældist á 151 km hraða en þar var um að ræða erlendan karlmann um fimmtugt sem var á ferðalagi með börnum sínum.

Maðurinn borgaði sektina, kr. 157.500, möglunarlaust og var í kjölfarið spurður út í það af hverju hann ók á þessum glórulausa ökuhraða. Hann taldi sig vera að aka á hraðbraut en á sumum stöðum í heiminum er enginn hámarkshraði á ákveðnum hraðbrautum.

Flestir hinna, sem lögreglan stöðvaði, óku þarna á 120-130 km hraða og var um helmingur þeirra erlendir ferðamenn en hinir íslenskir ökumenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögreglan lýsir eftir tveimur mönnum

Lögreglan lýsir eftir tveimur mönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aron Can sagður hafa hnigið niður í miðjum flutningi

Aron Can sagður hafa hnigið niður í miðjum flutningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð Borgarlínunnar

Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð Borgarlínunnar