fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Mikill en þó minnkandi hagnaður hjá Mandi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 5. september 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagið sem rekur hinn vinsæla sýrlenska veitingastað, Halal ehf., skilaði 23 milljóna króna hagnaði í fyrra. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Hagnaðurinn dróst saman um 44% á milli ára. Félagið hefur stækkað við sig og opnaði nýjan stað í Skeifunni í sumar til viðbótar við þann sem er í Veltusundi í miðbænum í Reykjavík, og margir þekkja.

Rektrartekjur Mandi á síðasta ári voru 208 milljónir króna.

Heildarskuldir félagsins nema 418 milljónum króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni
Fréttir
Í gær

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni