fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fréttir

Erpur gagnrýnir komu Mike Pence til landsins: „Þetta er eins og í fasistaríki í framtíðarskáldsögu“

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn þjóðþekkti Erpur Eyvindarson tjáði sig um stjórnmálaskoðanir sínar í viðtali í Útvarpi Sögu í dag. Umræðuefnin voru fjölbreytt, en það sem var hvað áhugaverðast voru skoðanir hans á komu varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence til Íslands.

Erpur lá ekki á skoðunum sínum og sagði umgjörðina í kringum heimsóknina minna á vísindaskáldskap.

„Þetta er eins og í fasistaríki í framtíðarskáldsögu,“

Erpur sagðist vera ósáttur með að götum væri lokað vegna Pence. Hann gaf í skyn að götulokanirnar væru fasískir tilburðir.

Erpur sagðist þó skilja að svona fundir þyrftu að eiga sér stað til að halda í sambönd á milli þjóða, honum finnst þó að fundirnir mættu vera öðruvísi.

“Hefði Pence viljað hitta mig hefði ég sagt: Ókei en höfum það í bönker uppi í Keflavík,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Slanga í flugvél – „Ég hafði eitt tækifæri til þess að grípa hana“

Slanga í flugvél – „Ég hafði eitt tækifæri til þess að grípa hana“
Fréttir
Í gær

Hátt verð fyrir hótelgistingu á Suðausturlandi vekur reiði – „Þetta er orðin ógeðsleg menning“

Hátt verð fyrir hótelgistingu á Suðausturlandi vekur reiði – „Þetta er orðin ógeðsleg menning“
Fréttir
Í gær

Kvartaði undan erlendum ferðamönnum á tjaldsvæðum og fékk hvasst svar – „Að lesa þetta er kostulegt“

Kvartaði undan erlendum ferðamönnum á tjaldsvæðum og fékk hvasst svar – „Að lesa þetta er kostulegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“