fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Þriggja bíla árekstur í Njarðvík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. september 2019 13:25

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja bifreiða árekstur varð á Njarðarbraut í Njarðvík í gærdag. Ökumaður bifreiðar ók aftan á annan bíl sem var kyrrstæður aftan við bíl sem beið á rauðu ljósi. Bíllinn í miðjunni skall við það aftan á þeim fremsta.

Tvö börn voru í síðastnefnda bílnum. Annað þeirra og farþegi í miðjubifreiðinni kenndu eymsla eftir áreksturinn. Aðrir sluppu ómeiddir.

Annar árekstur varð, einnig í Njarðvík, í gær en engin slys á fólki. Önnur umferðaróhöpp sem orðið hafa undanfarna daga hafa verið minni háttar og enginn slasast.

Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys
Fréttir
Í gær

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
Fréttir
Í gær

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld