fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Bílslys á Krínglumýrarbraut – Keyrði yfir grindverk og þaðan í átt að strætóskýli: Sjáðu myndir

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 1. september 2019 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklingur keyrði yfir grindverk, og þaðan í átt að strætóskýlinu Teigar á Kringlumýrarbraut um sex leitið í dag. Þetta hefur DV eftir heimildarmanni sínum.

Þrjú lögregluhjól og tveir sjúkrabílar mættu á vettvang, en ástæða slyssins er óljós.

Heimildarmaður DV segir að það hafi verið ótrúlegt að ekki hafi farið verr, en um stuttan tíma hefur bíllinn keyrt á ská yfir Kringlumýrarbraut, þar sem árekstur hefði alveg getað átt sér stað. Heimildarmaðurinn segir bílinn líklega hafa verið bílaleigubíl og hann telur að enginn hafi slasast alvarlega.

Hér að neðan má sjá myndir af vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ferðamaðurinn sem veiktist við Hrafntinnusker látinn

Ferðamaðurinn sem veiktist við Hrafntinnusker látinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“
Fréttir
Í gær

Hátt verð fyrir hótelgistingu á Suðausturlandi vekur reiði – „Þetta er orðin ógeðsleg menning“

Hátt verð fyrir hótelgistingu á Suðausturlandi vekur reiði – „Þetta er orðin ógeðsleg menning“
Fréttir
Í gær

Kvartaði undan erlendum ferðamönnum á tjaldsvæðum og fékk hvasst svar – „Að lesa þetta er kostulegt“

Kvartaði undan erlendum ferðamönnum á tjaldsvæðum og fékk hvasst svar – „Að lesa þetta er kostulegt“