fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Sparkaði í öryggisvörð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 21:27

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið var að gera hjá lögreglunni á laugardagsmorguninn eins og kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.   Í hverfi 108 óskaði starfsfólk verslunar eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar á heyrnartólum. Sakborningur sparkaði síðan í öryggisvörð sem hafði afskipti af honum. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Var þetta upp úr klukkan fimm í morgun.

 Í miðbænum, laust eftir kl. 6,  var tilkynnt um mann sem væri að ganga á milli bíla og brjóta á þeim hliðarspegla. Er lögregla fann manninn var hann í annarlegu ástandi og með ýmsa muni í fanginu, sem kom síðar í ljós að voru úr innbroti í fyrirtæki þar skammt frá. Var hann handtekinn og vistaður í fangageymslu.

 Tilkynnt um innbrot í gám í hverfi 270. Hljóðkerfi stolið. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“