fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Sólveig náði myndum af ósvífnum hjólaþjófi – „Þetta er fullkomlega ömurlegt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við vorum nýbúin að fjárfesta í hjólunum okkar og erum algjörlega miður okkar. Þetta er fullkomlega ömurlegt,“ segir Þórey Ólafsdóttir. Hún býr í Vesturbænum ásamt eiginmanni sínum. Síðdegis í gær fór óprúttinn aðili inn í bakgarðinn að heimili þeirra, stal reiðhjóli mannsins hennar og framdekkinu að hjóli Þóreyjar.

Myndir náðust af athæfinu á öryggismyndavélum og hefur Þórey birt þær á Facebook. Myndirnar fylgja hér en andlit mannsins er hulið. Hjólin voru læst saman.

„Það þyrfti að efla nágrannavörslu og jafnvel setja upp eftirlitsmyndavélar í hverfinu því þetta er orðinn faraldur, hjólastuldur og innbrot í bíla. en við höfum sem betur fer ekki lent í innbroti í bílana okkar,“ segir Þórey. Hún segir til lítils að stuðla að auknum hjólreiðum í borginni ef hjólunum sé síðan bara stolið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur spyr af hverju Björn og Davíð séu svona gáttaðir – Morgunblaðið hafi ítrekað haldið þessu fram

Ólafur spyr af hverju Björn og Davíð séu svona gáttaðir – Morgunblaðið hafi ítrekað haldið þessu fram
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“
Fréttir
Í gær

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi
Fréttir
Í gær

Handtóku mann sem þóttist vera sendiherra – Sagðist vera baróninn af Vestur Arktíku

Handtóku mann sem þóttist vera sendiherra – Sagðist vera baróninn af Vestur Arktíku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Matarboð í Laugardalshverfi leiddi til heimsóknar frá lögreglu

Matarboð í Laugardalshverfi leiddi til heimsóknar frá lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögðu upp 20 sjómönnum – Skýringin sögð skipulagsbreytingar en formaður stéttarfélagsins segir það fyrirslátt

Sögðu upp 20 sjómönnum – Skýringin sögð skipulagsbreytingar en formaður stéttarfélagsins segir það fyrirslátt