fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Myndir: Gríðarlega löng röð vegna Ed Sheeran tónleikanna

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 10. ágúst 2019 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gífurlega löng röð hefur myndast í kringum Laugardalshöllina vegna Ed Sheeran tónleikanna. 

30.000 miðar ruku út þegar fyrri tónleikarnir voru settir í sölu. Ísleifur Þórhallsson, skipuleggjandi hjá Senu Live, sagði í samtali við Fréttablaðið að miðasala á seinni tónleikana sé búin að taka kipp. Enn eru þó lausir miðar á þá tónleika.

Það lítur út fyrir að allir hafi ákveðið að fara í röðina á sama tíma en röðin var um það bil 500 metra löng þegar blaðamaður fór á stúfana. 

Það lítur út fyrir að það verði slegin einhver höfðatölumet yfir helgina, hvort sem það er fyrir lengstu röð miðað við höfðatölu eða bestu mætingu á tónleika miðað við höfðatölu.

Sjáðu lögin sem Ed Sheeran spilar í kvöld

Sjáðu myndir af röðinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“