fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Höfuðkúpubrotinn eftir líkamsárás á Þjóðhátíð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 5. ágúst 2019 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður er höfuðkúpubrotinn eftir árás í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Liggur hann sem stendur á spítala. Annar maður í árásinni hlaut tannbrot.

Þrír menn hafa verið handteknir vegna málsins en var sleppt af lokinni skýrslutöku. Þolendur voru fluttir til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Þetta kemur fram í frétt mbl.is 

Lögreglufulltrúi í Vestmannaeyjum, Tryggvi Kr. Ólafsson, sagði í samtali við mbl.is að árásin hafi átt sér stað á svonefndu VIP-tjaldsvæði Þjóðhátíðar um klukkan fimm á sunnudagsmorgun. Lögregla rannsakar nú málið og hefur þegar rætt við öll vitni sem vitað er um. Ef vitni voru að árásinni sem lögregla hefur ekki náð tali af þá hvetur Tryggvi þau til að setja sig í samband við lögregluna í Vestmannaeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið