fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Höfuðkúpubrotinn eftir líkamsárás á Þjóðhátíð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 5. ágúst 2019 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður er höfuðkúpubrotinn eftir árás í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Liggur hann sem stendur á spítala. Annar maður í árásinni hlaut tannbrot.

Þrír menn hafa verið handteknir vegna málsins en var sleppt af lokinni skýrslutöku. Þolendur voru fluttir til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Þetta kemur fram í frétt mbl.is 

Lögreglufulltrúi í Vestmannaeyjum, Tryggvi Kr. Ólafsson, sagði í samtali við mbl.is að árásin hafi átt sér stað á svonefndu VIP-tjaldsvæði Þjóðhátíðar um klukkan fimm á sunnudagsmorgun. Lögregla rannsakar nú málið og hefur þegar rætt við öll vitni sem vitað er um. Ef vitni voru að árásinni sem lögregla hefur ekki náð tali af þá hvetur Tryggvi þau til að setja sig í samband við lögregluna í Vestmannaeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“