fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Fyrsti hópur björgunarfólks kominn til mannsins sem slasaðist á Fimmvörðuhálsi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 5. ágúst 2019 19:35

Mynd úr safni. Mynd/ Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitirnar eru komnar til mannsins sem fótbrotnaði á Fimmvörðuhálsi. Þetta kemur fram í tilkynningu.

„Rétt fyrir sex kom fyrsti hópur björgunarfólks á vettvang ásamt lækni, sá hópur hafði keyrt langleiðina upp á Fimmvörðuháls en kom gangandi um tveggja kílómetra leið að slasaða manninum. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti hóp björgunarfólks í Fljótshlíð og lenti á Morrinsheiði og eru fólkið á leiðinni á vettvang ásamt þyrlulækni fótgangangi.“

Samkvæmt tilkynningu eru næstu skref að verkjastilla manninn og skipuleggja flutninga á honum. Verður það gert annað hvort með þyrlu eða sexhljólum.

Mynd: Landsbjörg
Eins og sjá má er skyggni ekki með besta móti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“