fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Fyrsti hópur björgunarfólks kominn til mannsins sem slasaðist á Fimmvörðuhálsi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 5. ágúst 2019 19:35

Mynd úr safni. Mynd/ Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitirnar eru komnar til mannsins sem fótbrotnaði á Fimmvörðuhálsi. Þetta kemur fram í tilkynningu.

„Rétt fyrir sex kom fyrsti hópur björgunarfólks á vettvang ásamt lækni, sá hópur hafði keyrt langleiðina upp á Fimmvörðuháls en kom gangandi um tveggja kílómetra leið að slasaða manninum. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti hóp björgunarfólks í Fljótshlíð og lenti á Morrinsheiði og eru fólkið á leiðinni á vettvang ásamt þyrlulækni fótgangangi.“

Samkvæmt tilkynningu eru næstu skref að verkjastilla manninn og skipuleggja flutninga á honum. Verður það gert annað hvort með þyrlu eða sexhljólum.

Mynd: Landsbjörg
Eins og sjá má er skyggni ekki með besta móti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið