fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

MYNDBAND: Hættuspil tveggja manna sem syntu upp á ísjaka á nærbuxunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessir tveir fávitar fóru á kostum við ströndina áðan. Hentust út úr bílnum á sundskýlum, stungu sér útí og klifruðu uppá ísmolann sem rak uppávið í aðfallinu,“ skrifar Adolf Ingi Erlingsson í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar þar sem hann birti myndbandið sem sjá má hér að neðan.  Atviki átti sér stað skammt frá Jökulsárlóni, að því er fram kemur á vef Hringbrautar sem einnig hefur fjallað um málið.

Myndskeiðið hefur vakið mikla athygli. Sumir eru hrifnir af dirfsku ungu mannanna en aðrir telja þetta vera fífldirfsku. „Gaman sem breytist í fokdýrt margar milljóna króna útkall ef eitthvað kemur fyrir“ skrifar einn í umræðum undir færslunni. Annar segir:Af hverju eru þeir fávitar? Eru þetta ekki bara ævintýra menn að leika sér?“

Dæmi hver fyrir sig. Myndbandið er hér fyrir neðan:

https://www.facebook.com/adolf.erlingsson/videos/pcb.10157378605324650/10219141081019814/?type=3&theater&ifg=1

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Í gær

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi
Fréttir
Í gær

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið
Fréttir
Í gær

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“
Fréttir
Í gær

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“