Tíu eru látnir eftir árás byssumanns í borginni Dayton í Ohio í Bandaríkjunum. Kemur þetta fram í tilkynningu lögreglunnar í Dayton á Twitter en RÚV greindi einnig frá.
Byssumaður er sagður hafa skotið níu manns til bana og sært aðra 16 eða fleiri. Byssumaðurinn sjálfur er sagður látinn.
#OregonDistrict #update Lt. Col. Carper: at 1:22am active shooter situation began in oregon district. The shooter is deceased. There are 9 others also deceased. At least 16 others went to area hospitals with injuries.
— Dayton Police Dept. (@DaytonPolice) August 4, 2019