fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Stórt fíkniefnasmygl með Norrænu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við komu ferjunnar Norrönu til Seyðisfjarðar fimmtudaginn 1. ágúst síðastliðinn stöðvuðu tollverðir tvo erlenda karlmenn. Í ljós hefur komið að í vörslum þeirra var mikið magn fíkniefna. Lögreglan á Austurlandi í samvinnu við lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu fer nú með rannsókn málsins sem er á frumstigi. Kærðu voru leiddir fyrir Héraðsdóm Austurlands og voru nú fyrir hádegi í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tvær vikur að kröfu lögreglustjóra. Rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi og verða ekki gefnar frekari upplýsingar að svo stöddu, að sögn Lögreglunnar á Austurlandi. Ekki kemur fram hve mikið magn fíkniefna mennirnir höfðu meðferðir né hvaða tegundir fíkniefna það voru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“