fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Myndir frá björgun grindhvalanna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 13:43

Mynd: Guðbrandur Örn Arnarson/Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 30 grindhvölum var bjargað eftir að þá rak á land í fjörunni við Útskálakirkju í Garði í nótt. Um tuttugu hvalir fórust og varð ekki bjargað. Meðfylgjandi eru myndir af björgunaraðgerðunum. Markmiðið var að vökva dýrin og halda þeim rökum til þess að auka líkurnar á því að þau myndu lifa af. Þeim aðgerðum lauk í morgun um klukkan átta þegar björgunarmönnum tókst að koma þeim hvölum á sund sem lifðu nóttina af.

Myndirnar tók Guðbrandur Örn Arnarson fyrir hönd Landsbjargar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“