fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Erlendur veiðimaður hætt kominn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir í Árnessýslu og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út um kl. 17:30 vegna erlends veiðimanns sem misst hafði fótfestu og fallið í Úlfljótsvatn skammt frá Steingrímsstöð. Búið er að ná manninum í land og er verið að flytja hann til Reykjavíkur. Ekki er vitað um líðan hans að svo komnu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“