fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Myndband: Lagðist í götuna í Njarðvík til að mótmæla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hælisleitandi, sem að eigin sögn segist ver frá Hvíta-Rússlandi, mótmælti íslenskum stjórnvöldum í dag. Hann lagðist í götuna rétt hjá Bónus í Fitjum en ljóst er að hæglega hefði getað farið illa þar sem töluverð bílaumferð er alla jafna um þetta svæði, enda Reykjanesbrautin skammt undan.

Islam Dz deilir myndbandi af þessu á Facebook en hann segir í samtali við DV að maðurinn hafi verið að mótmæla því að honum hafi verið synjað um læknisþjónustu í fjóra mánuði.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en þó það sjáist ekki í myndbandinu þá deildi Islam mynd þar sem sjá má manninn leiddan burt í járnum.

Lögregla verst allra fregna af málinu.

https://www.facebook.com/100005439312064/videos/1104137993110834

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“
Fréttir
Í gær

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“
Fréttir
Í gær

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð
Fréttir
Í gær

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi