fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Myndband: Lagðist í götuna í Njarðvík til að mótmæla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hælisleitandi, sem að eigin sögn segist ver frá Hvíta-Rússlandi, mótmælti íslenskum stjórnvöldum í dag. Hann lagðist í götuna rétt hjá Bónus í Fitjum en ljóst er að hæglega hefði getað farið illa þar sem töluverð bílaumferð er alla jafna um þetta svæði, enda Reykjanesbrautin skammt undan.

Islam Dz deilir myndbandi af þessu á Facebook en hann segir í samtali við DV að maðurinn hafi verið að mótmæla því að honum hafi verið synjað um læknisþjónustu í fjóra mánuði.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en þó það sjáist ekki í myndbandinu þá deildi Islam mynd þar sem sjá má manninn leiddan burt í járnum.

Lögregla verst allra fregna af málinu.

https://www.facebook.com/100005439312064/videos/1104137993110834

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Í gær

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim