fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Altjón eftir brunann að Fornubúðum 3 – Heildartjón hleypur líklega á hundruðum milljóna

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 14:09

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kviknaði að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði í nótt. Helmingur húsnæðisins er rústir einar eftir brunann.

Eldur kom upp í nótt og var allt tiltækt slökkvilið kallað á vettvang. Mikinn reyk hefur lagt frá brunanum og slökkviliðið ráðlagði íbúum á svæðinu að loka gluggum og lækka á ofnum í morgun. Enn er unnið að því að slökkva síðustu glæðurnar.

Í húsinu er Fiskmarkaður Suðurnesja með starfsemi, en sá hluti hússins varð ekki eldinum að brá. Önnur saga er um þann stað hússins þar sem fyrirtækin IP-útgerð og IC Core voru með starfsemi en þar varð altjón. Framkvæmdastjóri IP útgerðar  sagði í samtali við Vísi í dag að ekkert væri eftir af starfseminni eftir brunann. Tjónið væri gríðarlegt.

Fornubúðir 3 er í eigu fyrirtækisins Haraldar Jónssonar hf. sem sagði í samtali við mbl.is í dag að heildartjón hlaupi líklega á hundruðum milljóna króna.  Enn er unnið að því að slökkva síðustu glæðurnar.

Myndir: Eyþór Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila

Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umfangsmikil leit í Noregi að bandarískum blaðamanni

Umfangsmikil leit í Noregi að bandarískum blaðamanni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“