fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

,,Hazard á svipuðum stað og Messi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er ekki langt frá því að vera eins góður og Lionel Messi, ,leikmaður Barcelona.

Þetta segir Samuel Eto’o, fyrrum leikmaður Börsunga en Hazard gekk í raðir Real Madrid í sumar.

Eto’o spilaði með Hazard í eitt tímabil hjá Chelsea og þekkir belgíska leikmanninn vel.

,,Hazard þarf að vinna Ballon d’Or. Hann hefur ekki fengið það sem hann á skilið,“ sagði Eto’o.

,,Nú er hann hjá einu besta félagi heims og allir fylgjast með honum. Hann er nálægt Messi. Ég vona að hann mæti Barcelona þegar hann er ekki 100 prósent heill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“
Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“