fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

,,Hazard á svipuðum stað og Messi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er ekki langt frá því að vera eins góður og Lionel Messi, ,leikmaður Barcelona.

Þetta segir Samuel Eto’o, fyrrum leikmaður Börsunga en Hazard gekk í raðir Real Madrid í sumar.

Eto’o spilaði með Hazard í eitt tímabil hjá Chelsea og þekkir belgíska leikmanninn vel.

,,Hazard þarf að vinna Ballon d’Or. Hann hefur ekki fengið það sem hann á skilið,“ sagði Eto’o.

,,Nú er hann hjá einu besta félagi heims og allir fylgjast með honum. Hann er nálægt Messi. Ég vona að hann mæti Barcelona þegar hann er ekki 100 prósent heill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Í gær

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi