fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Siðmenningin kom til Akureyrar í maí

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 26. júlí 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fagnaði Reykjavíkurborg uppsetningu niðurtalningarljósa fyrir ofan gönguljós. „Siðmenningin loksins komin til landsins. Fyrstu gönguljósin með niðurtalningu eru mætt í Lækjargötuna,“ tísti Píratinn Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, af þessu tilefni.

En siðmenningin var áður komin til Akureyrar. Gönguljós með niðurtalningu voru sett upp þar í maí. Í mynd með fréttinni gefur að líta gangbrautarljósin yfir Glerárgötu á Akureyri en þarna er yfirleitt mikil umferð gangandi fólks sem ætlar frá Menningarhúsinu Hofi inn í miðbæ. Þessi gangbrautarljós voru sett upp um miðjan maí og hafa reynst ákaflega vel.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“